Íþróttamaður Þróttar 2018
Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði [...]
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um [...]