Stjórn

Stjórn
Stjórn 2017-05-16T11:07:37+00:00

Miklar breytingar í kvennaliðinu

Kvennalið Þróttar Nes hefur tekið miklum breytingum frá síðasta tímabili. Segja má að um önnur kynslóðaskiptin á þremur árum sé að ræða. Jóna Guðlaug og Erla Rán freista nú gæfunnar erlendis, Kristín Salín stundar nám [...]

By | 7. okt 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Karlaliðið í hörkuleikjum um helgina

Fyrstu leikir íslandsmótsins í karlablaki voru um helgina. Á föstudagskvöldið mætti Þróttur Nes nöfnum sínum Þrótti Reykjavík í Laugardalshöllinni. Austfirðingarnir byrjuðu vel og náðu strax góðri forystu og stöðunni 8:1. Hrinan vannst nokkuð þægilega. Reykjavíkurliðið [...]

By | 6. okt 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Bæði lið spila í RVK um helgina

Bæði kvenna -og karlaliðið halda til Reykjavíkur um helgina.Karlaliðið er að fara spila fyrstu leikina á tímabilinu en þeir spila við Þrótt Reykjavík á föstudagskvöld kl. 20:30 og á laugardag kl. 13 við Stjörnuna. Kvennaliðið [...]

By | 2. okt 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

WC pappír sala

Blakdeildin fer í pappírssölu á miðvikudaginn. Ef ekki tekst að klára bæinn verður það klára næstu daga á eftir.Ákveðið hefur verið að skipta um WC pappírstegund en okkur hefur fundist þessi pappír ekki vera nægilega [...]

By | 8. sep 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Vetrarstarfið hafið

Vetrarstarf blakdeildarinnar er komið á fullt. Æfingar hófust síðasta miðvikudag og íþrótta - og leikjaskólinn byrjaði á laugardaginn. Nýjir iðkendur eru velkomnir á æfingar og er frí prufuvika. Upplýsingar um yngriflokkamót vetrarins eru komin hér [...]

By | 8. sep 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Æfingar hefjast 3. september

Æfingar hefjast 3. september samkvæmt æfingatöflu.Spennandi blakvetur er framundan með fjölbreyttum verkefnum og verður t.d. fyrsta yngriflokkamót vetrarins haldið hér í Neskaupstað í lok september og verður blakvetrinum slúttað í maí með stærsta blakmóti landsins [...]

By | 21. ágú 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Matthías endurnýjar þjálfunarsamning

Matthías Haraldsson þjálfari kvennaliðsins skrifaði undir nýjan samning í gær til tveggja ára. Matthías hefur þjálfað kvennaliðið síðustu þrjú tímabil við góðan orðstýr. Ljóst er að töluverðar leikmannabreytinar verða hjá Þrótti en Matthías segir marga [...]

By | 11. jún 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Æfingatafla sumarsins

Strandblaksæfingar hefjast miðvikudaginn 4.júní. Þjálfarar verða: Yngri hópurinn Unnur Ása og eldri hópurinn Bobba / Unnur Ása.Árgangur 2001 og 2002 verða á æfingum kl. 12-13 á mánudögum og fimmtudögum.Árgangur 2000 og uppúr verða á æfingum [...]

By | 30. maí 2014|Categories: Blak|Tags: |0 Comments