U-17 unglingalandsliðin farin til IKAST
Í morgun fóru íslensku U17 liðin til Ikast, Danmörku, þar sem Nevza keppnin fer fram dagana 18. - 20. október. Sjö Þróttarar eru þar með í för þau Galdur Máni Davíðsson ( frá Seyðisfirði), Atli Fannar Pétursson, [...]
Góður árangur hjá 2. og 3.flokk í Mosó
Um síðust helgi fór fram Íslandsmót 2. og 3.flokks í Mosfellsbænum. Þróttur var eins og oft áður með flest lið á mótinu eða fimm lið. Þrjú lið voru skráð í 3.flokki kvenna, eitt í A [...]
Nýr styrktarsamningur við SÚN
Blakdeild Þróttar og SÚN gengu frá nýjum styrktarsamningi nú á dögunum. Blakdeildin og SÚN hafa átt gott samstarf í gegnum árin. Samningur sem þessi skiptir miklu máli fyrir starf blakdeildar Þróttar. Á myndinni eru Guðmundur [...]
Fyrstu heimaleikir vetrarins
Fyrstu heimaleikir vetrarins verða núna um helgina en þá kemur Stjarnan frá Garðabæ í heimsókn. Stúlkurnar spila kl. 14:00 á laugardag og kl. 11:30 á sunnudag. Strákarnir spila kl. 16:00 á laugardag og kl. 13:00 [...]
Tímabilið er að hefjast- KA-Þróttur Nes
Meistaraflokksliðin hefja tímabilið um næstu helgi þegar liðin fara til Akureyrar og mæta þar KA á föstudag og laugardag. Kvennaliðið spilar á föstudag kl. 19 og laugardag kl. 14 en karlaliðið spilar kl. 20:30 á [...]
Borja og Valal á þjálfaranámskeiði í sumar
Þjálfararnir okkar Borja og Valal sátu ekki auðum höndum í sumarfríinu. Í ágúst sóttu þau 12 daga þjálfaranámskeið. Fyrir námskeiðinu stóð FIVB ( alþjóða blaksambandið) og var það haldið á Lorca spáni. Með þessu námskeiði [...]
Haustfjarnám 2016 – Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 26. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur [...]
Vetrarstarfið hafið
Vetrarstarfið hófst í dag með pomp og prakt! 🙂 Allir flokkar voru með æfingar í dag og gleðin skein úr hverju andliti að hefja blakstarfið að nýju. Við bjóðum öllum að mæta og prufa æfingar [...]
Úthlutað úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar í fyrsta sinn
Frétt og mynd fengin frá heimasíðu Síldarvinnslunnar www.svn.is. Í gær var íþróttafólki í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar. Samþykkt var að stofna sjóðinn á aðalfundi Síldarvinnslunnar árið 2015 og skyldi fyrirtækið árlega [...]
Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes
Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: [...]
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnassonar
Á aðalfundi Síldarvinnslunnar í fyrra var samþykkt að stofna afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar og skyldi Síldarvinnslan árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Guðmundar Bjarnasonar sem lést á síðasta ári. [...]
Boltastyrkur frá Sparisjóði Austurlands
Við fengum á dögunum boltastyrk frá Sparisjóði Austurlands til að endurnýja strandblaksboltana okkar. Við höfum því sett bolta, sem frjálst er að nota, á strandblaksvellina. Boltarnir hanga á netinu í sundpoka frá Sparisjóðunum. Við vonum [...]
Slúttað með yngri flokkum
Þá er blakvetrinum 2015-2016 formlega lokið. Við slúttuðum í fínu veðri á strandblaksvellinum í gær, þriðjudag. Farið var í ratleik, leikið sér í sandinum, grillað pylsur og veittar viðurkenningar. 🙂 Frábær mæting og skemmtileg stund [...]
Slútt á morgun þriðjudag:)
Slútt fyrir yngriflokkanna verður á þriðjudaginn 24.5. kl. 16:30 á strandblaksvellinum. ;)Við ætlum að leika okkur á svæðinu og grilla pylsur.Vonumst eftir að sjá sem flesta 🙂 Source: Blak feed
Nýr vefur
Halló, það er kominn ný heimasíða hjá Þrótti Nes, kannaðu málið.
Síðasti dagur æfinga er 18.maí
Síðasti dagur æfinga er miðvikudaginn 18. maí. Við auglýsum slútt fljótlega 🙂 Við hvetjum iðkendur að vera dugleg að fara og leika sér á strandblaksvellinum í sumar! 🙂
Síðasti dagur æfinga er 18.maí
Síðasti dagur æfinga er miðvikudaginn 18. maí. Við auglýsum slútt fljótlega 🙂 Við hvetjum iðkendur að vera dugleg að fara og leika sér á strandblaksvellinum í sumar! 🙂 Source: Blak feed
Íslandsmót 4. og 5.flokks um helgina
Í morgun renndu að stað fjörtíu glaðir blakarar ásamt fimm fararstjórum og tveimur þjálfurum í rútu á leið til Mosfellsbæjar. Í Varmá fer fram Íslandsmót 4. og 5. flokks. Þróttur sendir níu lið á mótið, [...]
Matthías heldur ekki áfram með kvennaliðið næsta tímabil
Matthías Haraldsson þjálfari meistaraflokk kvenna mun ekki halda áfram með liðið næsta tímabil, en samningur hans rennur út í vor. Matthías hefur þjálfað liðið síðastliðin fimm tímabil eða frá haust 2011. Hjá honum hafa margir [...]
3.flokksmót og deildarleikir
Um helgina flaug til Reykjavíkur frá okkur stór og glæsilegur hópur í verkefni helgarinnar.Meistaraflokkarnir spiluðu sína síðustu leiki í deildinni við Aftueldingu. Stelpurnar hófu leikinn og var spilað um deildarmeistaratitilinn. Kvennaliðið beið lægri hlut fyrir [...]
Páskafrí
Páskafrí verður á æfingum 21.mars-28.mars. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 29.mars :)Við óskum ykkur gleðilegra páska! Source: Blak feed
Vetrarfrí 22. og 23. feb
Vetrarfrí verður hjá yngriflokkum blakdeildarinnar ,samhliða vetrarfríi Nesskóla, mánudaginn 22.feb og þriðjudaginn 23.feb. Source: Blak feed
Jólafrí hefst 16.des
Jólafrí hefst hjá blakdeildinni frá og með miðvikudeginum 16.desember. Æfingar hefjast á nýju ári fimmtudaginn 7.janúar.Við óskum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Source: Blak feed
María Rún íþróttamaður Þróttar
María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti [...]
Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015
Um helgina fór fram Íslandsmót haust fyrir 3. og 5.flokk í Neskaupstað. Um 160 keppendur öttu kappi og var stemmningin góð. Tuttugu og fimm lið tóku þátt á mótinu en Þróttur Nes átti tíu af [...]