Stjórn

Stjórn
Stjórn 2017-05-16T11:07:37+00:00

Vetrarstarfið hafið

Vetrarstarfið hófst í dag með pomp og prakt! 🙂  Allir flokkar voru með æfingar í dag og gleðin skein úr hverju andliti að hefja blakstarfið að nýju. Við bjóðum öllum að mæta og prufa æfingar [...]

By | 31. ágú 2016|Categories: Blak|0 Comments

Úthlutað úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar í fyrsta sinn

Frétt og mynd fengin frá heimasíðu Síldarvinnslunnar www.svn.is. Í gær var íþróttafólki í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar. Samþykkt var að stofna sjóðinn á aðalfundi Síldarvinnslunnar árið 2015 og skyldi fyrirtækið árlega [...]

By | 10. ágú 2016|Categories: Stjórn|0 Comments

Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes

Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: [...]

By | 14. jún 2016|Categories: Fótbolti|0 Comments

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnassonar

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar í fyrra var samþykkt að stofna afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar og skyldi Síldarvinnslan árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Guðmundar Bjarnasonar sem lést á síðasta ári. [...]

By | 9. jún 2016|Categories: Stjórn|0 Comments

Boltastyrkur frá Sparisjóði Austurlands

Við fengum á dögunum boltastyrk frá Sparisjóði Austurlands til að endurnýja strandblaksboltana okkar. Við höfum því sett bolta, sem frjálst er að nota, á strandblaksvellina. Boltarnir hanga á netinu í sundpoka frá Sparisjóðunum. Við vonum [...]

By | 25. maí 2016|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

3.flokksmót og deildarleikir

Um helgina flaug til Reykjavíkur frá okkur stór og glæsilegur hópur í verkefni helgarinnar.Meistaraflokkarnir spiluðu sína síðustu leiki í deildinni við Aftueldingu. Stelpurnar hófu leikinn og var spilað um deildarmeistaratitilinn. Kvennaliðið beið lægri hlut fyrir [...]

By | 4. apr 2016|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Páskafrí

Páskafrí verður á æfingum 21.mars-28.mars. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 29.mars :)Við óskum ykkur gleðilegra páska! Source: Blak feed

By | 17. mar 2016|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

Jólafrí hefst 16.des

Jólafrí hefst hjá blakdeildinni frá og með miðvikudeginum 16.desember. Æfingar hefjast á nýju ári fimmtudaginn 7.janúar.Við óskum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Source: Blak feed

By | 11. des 2015|Categories: Blak|Tags: |0 Comments

María Rún íþróttamaður Þróttar

María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti [...]

By | 29. nóv 2015|Categories: Blak|Tags: |0 Comments