Sigur í fyrsta leik
Í dag tóku Þróttarastúlkur á móti Völsungi frá Húsavík og unnu góðan sigur 3 - 1(25-15, 25-18, 23-25, 25-21). Þróttarastúlkunar byrjuðu leikinn vel og unnur fyrstu tvær hrinunar nokkuð sannfærandi. Í þriðju hrinu komu Völsungsstúlkur [...]
Fyrsti heimaleikur vetrarins um helgina
Í vikunni hefst úrvalsdeildin af fullum krafti. Stelpurnar okkar ríða á vaðið og eiga fyrsta heimaleikinn í vetur þegar þær mæta Völsungi á laugardaginn 30.sept kl. 14. Sú nýbreytni verður í vetur að rukkað verður [...]
Þróttur Nes fær liðsstyrk
Blakdeild Þróttar hefur samið við spænska parið Miguel Mateo Castrillo og Paula Del Olmo Gomez og koma þau til með að vera mikill liðsstyrkur fyrir liðin okkar í vetur. Bæði hafa þau spilað í efstu [...]
Sumar og sandur
Nú þegar hefðbundnu vetrarstarfi er lokið hjá blakdeild Þróttar viljum við hvetja blakara á öllum aldri til að vera duglegir að nýta sér strandblaksvöllinn í sumar og halda sér þannig í snertingu við boltann. Blakdeildin [...]
SLÚTT BLAKDEILDAR
Á morgun þriðjudaginn 23. maí verður blakdeildin með slútt fyrir 3.-.7. flokk í íþróttahúsinu kl. 17-18:30. Endilega mæta í gulu bolunum og í þægilegum buxum. Sjáumst hress 🙂
Æfingalok og slútt blakdeildarinnar
Nú fer að líða að lokum tímabilsins. Síðasti æfingardagur vetrarins verður miðvikudagurinn 17.maí. Slútt yngriflokka verður svo miðvikudaginn 24.maí og verður auglýst betur þegar nær dregur 🙂 3. flokkur verður með æfingar fram að spánarferð [...]
SÚN endurnýjar styrktarsamning við blakdeildina
Á dögunum endurnýjaði SÚN styrktarsamning við Blakdeild Þróttar. SÚN hefur verið stærsti styrkaraðili deildarinnar í gegnum árin og leggja grunn að öflugu starfi deildarinnar. Við erum afar þakklát fyrir að eiga slíka bakhjarla og við [...]
Íslandsmót 2. og 3.flokks um helgina í Neskaupstað
Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 2. og 3.flokk í Neskaupstað. Um 120 gestir eru væntanlega til Neskaupstaðar og um 40 Þróttarar taka þátt í mótinu. Mótið hófst nú í dag, föstudag, með nokkrum [...]
Undanúrslitaleikir á heimavelli mánudag og þriðjudag
Bæði karla -og kvennaliðið kepptu fyrsta leikinn í undanúrslitum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Karlarnir mættu HK á laugardaginn og biðu lægri hlut fyrir HK eftir æsispennandi leik í oddahrinu. Stelpurnar mættu Aftureldingu í dag, sunnudag,og [...]
Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær.
Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær, mánudaginn 13. mars. Stjórn Þróttar fyrir hönd allra Þróttara sendir eftirlifandi eiginkonu, fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.
Vetrarfrí 10. og 13. mars
Blakdeild Þróttar verður í vetrarfrí samhliða grunnskólanum þ.e. föstudaginn 10.mars og mánudaginn 13.mars. 🙂
SÚN/Fjarðasport styrkir knattspyrnudeild Þróttar
Í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, var styrktar- og auglýsingasamningur milli Samvinnufélags útgerðarmanna (SÚN) annarsvegar og knattspyrnudeildar Þróttar hinsvegar undirritaður í verslun Fjarðasports. Hér er um að ræða endurnýjun á samningi sem verið hefur í gildi [...]
Líf og fjör í íþróttahúsinu um helgina
Það verður heldur betur líf og fjör í íþróttahúsinu hérna í Neskaupstað um helgina. Í kvöld hefst keppni í 2. og 3. deild karla og kvenna hérna á austurlandi. Þar etja kappi eldri og virðilegir [...]
Þróttarar lagðir af stað á bikarmót í Kópavoginum
Um helgina fer fram bikarmót í blaki fyrir 2. og 3.flokk í Kópavogi. Í hádeginu lagði af stað um 40 manna hópur frá Þrótti með rútu suður á bóginn til að taka þátt í mótinu. [...]
Kangeiko (köld karate vetraræfing)
Laugardaginn 21. janúar var fyrsta kangeiko (köld karate vetraræfing) haldin á Austurlandi! Æfingin byrjaði á skokki frá Félagsmiðstöðinni Atóm inn að Fjarðarneti og til baka og síðan voru nokkrar æfingar teknar á bryggjunni. Þegar inn var [...]
Aðalfundur blakdeildar Þróttar
Aðalfundur Blakdeildar Þróttar verður haldinn þriðjudaginn 7.febrúar n.k. kl. 20 í stofu 1, Verkmenntaskóla Austurlands. Óskað er eftir áhugasömum í stjórn blakdeildarinnar. Dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning stjórnar.
Fitubrennslu- og jólamót 2016
Milli jól og nýárs fór fram hin árlegu fitubrennslumót fyrir 16 ára og eldri og jólaskemmtimót fyrir unglingana. Frábær þátttaka var í báðum mótum og gleðin allsráðandi 🙂 Stigahæst í fitubrennslumótinu voru Hlöðver Hlöðversson og [...]
U 17 pilta og U 16 stúlkna í Bröndby
U 17 pilta og U 16 stúlkna hafa verið að spila síðustu daga í Bröndby, Danmörku. Þátttaka Íslands í mótinu hefur mikla þýðingu fyrir blakhreyfinguna í heild sinni. Hér eru yngstu landslið sem Ísland hefur [...]
14.desember síðasti æfingadagur fyrir jólafrí
Miðvikudagurinn 14. desember er síðasti æfingadagur fyrir jólafrí. Að því tilefni ætlum við að halda okkar hefðbundna piparkökumót og verða flokkarnir á eftirfarandi tímum. 7.flokkur- bæði 1. og 2.bekkur kl. 14-15 3.-6. flokkur kl. 15-17:30 [...]
Opið fyrir umsóknir í Afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar
Síldarvinnslunnar stofnaði afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar á aðalfundi sínum 2015 og var úthlutað úr honum í fyrsta skiptið í júlí byrjun 2016. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga innan Þróttar sem náð hafa framúrskarandi árangri í [...]
Knattspyrnuakademía Tandrabergs 2016
Yngri flokkar Fjaraðabyggðar í knattspyrnu halda Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og kvenna þann 11. og 12. nóvember næst komandi í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Nánari upplýsingar má finna hér
U 19 og U18 komin út 🙂
Bæði U 19 og U18 liðin eru komin út. U 19 er að taka þátt í Nevza móti sem haldið er í Kettering í Englandi. Frá Þrótti eru þar Birkir Freyr Elvarsson, Gígja Guðnadóttir, María [...]
Æfingabúðir hjá Frjálsíþróttadeild Hattar
Frjálsíþróttadeild Hattar stendur fyrir æfingabúðum fyrir árgang 2006 og eldri á Egilsstöðum helgina 4.-6. nóvember. Við fáum til okkar öfluga þjálfara Kristínu Birnu Ólafsdóttur yfirþjálfara ÍR, Mark Johnson verður með henni að hluta og auðvitað [...]
U-17 krakkar komin heim og U-18 og U-19 undirbúa brottför
Nevza mótinu fyrir U-17, sem fór fram í Ikast í Danmörku, lauk á fimmtudaginn. Stúlknaliðið endaði í fjórða sæti og drengjaliðið í því fimmta. Hópurinn ferðaðist heim til Íslands á föstudaginn og voru ungu blakararnir [...]
Kynning á knattspyrnustarfinu í vetur
Helgi Moli ætlar að útskýra starfið í vetur fyrir foreldrum knattspyrnuiðkenda. Kynningarnar verða haldnar í Verkmenntaskólanum í stofu 1 á eftirfarandi tímum. Mánudaginn 24. október 7. fl kk/kvk kl. 20:00 og 6. fl kk/kvk [...]