Íþróttamaður Þróttar 2018
Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði [...]
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um [...]
SÚN/Fjarðasport styrkir knattspyrnudeild Þróttar
Í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, var styrktar- og auglýsingasamningur milli Samvinnufélags útgerðarmanna (SÚN) annarsvegar og knattspyrnudeildar Þróttar hinsvegar undirritaður í verslun Fjarðasports. Hér er um að ræða endurnýjun á samningi sem verið hefur í gildi [...]
Knattspyrnuakademía Tandrabergs 2016
Yngri flokkar Fjaraðabyggðar í knattspyrnu halda Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og kvenna þann 11. og 12. nóvember næst komandi í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Nánari upplýsingar má finna hér
Kynning á knattspyrnustarfinu í vetur
Helgi Moli ætlar að útskýra starfið í vetur fyrir foreldrum knattspyrnuiðkenda. Kynningarnar verða haldnar í Verkmenntaskólanum í stofu 1 á eftirfarandi tímum. Mánudaginn 24. október 7. fl kk/kvk kl. 20:00 og 6. fl kk/kvk [...]
Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes
Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: [...]