Stjórn

Home/Stjórn

ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2019

Að þessu sinni sá Þróttur um athöfina þar sem tilkynnt var um val á íþróttamanni Fjarðabyggðar 2019. Athöfnin fór fram í Nesskóla 29. desember. Auk þeirra sem tilnefndir voru til íþróttamanns Fjarðabygggðar fengu allir þeir er tekið höfðu þátt í landsliðsverkefnum viðurkenningar. Tilnefndir til íþróttamanns Fjarðabyggðar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir - Skíðafélag Fjarðabyggðar Ásmundur Hálfdán [...]

By | 2019-12-30T16:01:09+00:00 30. des 2019|Stjórn|0 Comments

Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar

Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.

By | 2019-12-04T09:49:25+00:00 4. des 2019|Stjórn|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2019

Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og hefur vakið áhuga liða í efri deildum. Jóhanna hefur þurft að hafa mikið fyrir knattspyrnuferli sínum, oft á tíðum var [...]

By | 2019-12-03T08:59:04+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019

Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir frá sunddeild, Galdur Máni Davíðsson frá blakdeild, Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá knattspyrnudeild.

By | 2019-12-03T08:54:07+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]

By | 2018-11-27T20:26:41+00:00 27. nóv 2018|Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær.

Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær, mánudaginn 13. mars. Stjórn Þróttar fyrir hönd allra Þróttara sendir eftirlifandi eiginkonu, fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.    

By | 2017-03-14T14:28:13+00:00 14. mar 2017|Stjórn|0 Comments

Opið fyrir umsóknir í Afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar

Síldarvinnslunnar  stofnaði afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar á aðalfundi sínum 2015 og var úthlutað úr honum í fyrsta skiptið í júlí byrjun 2016.   Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga innan Þróttar sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Á það við þegar viðkomandi hefur öðlast rétt til keppni á fjölþjóðlegum mótum, verið valinn í landslið, unnið [...]

By | 2016-11-10T13:47:46+00:00 10. nóv 2016|Stjórn|0 Comments

Haustfjarnám 2016 – Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 26. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi.  Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir [...]

By | 2016-09-07T10:03:55+00:00 7. sep 2016|Stjórn|0 Comments

Úthlutað úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar í fyrsta sinn

Frétt og mynd fengin frá heimasíðu Síldarvinnslunnar www.svn.is. Í gær var íþróttafólki í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar. Samþykkt var að stofna sjóðinn á aðalfundi Síldarvinnslunnar árið 2015 og skyldi fyrirtækið árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar. Sjóðurinn var stofnaður í minningu Guðmundar Bjarnasonar sem þá var nýlátinn en Guðmundur [...]

By | 2016-08-10T09:16:15+00:00 10. ágú 2016|Stjórn|0 Comments