Karate

Home/Karate

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]

By | 2018-11-27T20:26:41+00:00 27. nóv 2018|Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Kangeiko (köld karate vetraræfing)

Laugardaginn 21. janúar var fyrsta kangeiko (köld karate vetraræfing) haldin á Austurlandi! Æfingin byrjaði á skokki frá Félagsmiðstöðinni Atóm inn að Fjarðarneti og til baka og síðan voru nokkrar æfingar teknar á bryggjunni. Þegar inn var komið voru höggpúðarnir og ketilbjöllurnar teknar fram og allir tóku svo vel á því að það gleymdist að taka myndir af [...]

By | 2017-01-26T09:19:41+00:00 26. jan 2017|Karate|0 Comments