Frjálsar

Home/Frjálsar

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Æfingabúðir hjá Frjálsíþróttadeild Hattar

Frjálsíþróttadeild Hattar stendur fyrir æfingabúðum fyrir árgang 2006 og eldri á Egilsstöðum helgina 4.-6. nóvember. Við fáum til okkar öfluga þjálfara Kristínu Birnu Ólafsdóttur yfirþjálfara ÍR, Mark Johnson verður með henni að hluta og auðvitað þjálfarinn okkar hún Lovísa Hreinsdóttir. Höttur vill bjóða iðkendum í nágrannasveitafélögunum að taka þátt og verður kostnaði haldið í lágmarki. [...]

By | 2016-10-24T11:16:04+00:00 24. okt 2016|Frjálsar|0 Comments