Fótbolti

Home/Fótbolti

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]

By | 2018-11-27T20:26:41+00:00 27. nóv 2018|Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

SÚN/Fjarðasport styrkir knattspyrnudeild Þróttar

Í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, var styrktar- og auglýsingasamningur milli Samvinnufélags útgerðarmanna (SÚN) annarsvegar og knattspyrnudeildar Þróttar hinsvegar undirritaður í verslun Fjarðasports. Hér er um að ræða endurnýjun á samningi sem verið hefur í gildi undanfarin ár. Það voru þeir Guðmundur Rafnkell Gíslason framkvæmdastjóri SÚN og Helgi Freyr Ólason formaður knattspyrnudeildarinnar sem undirrituðu samninginn. Samningurinn [...]

By | 2017-02-22T08:47:48+00:00 22. feb 2017|Fótbolti|0 Comments

Knattspyrnuakademía Tandrabergs 2016

Yngri flokkar Fjaraðabyggðar í knattspyrnu halda Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og kvenna þann 11. og 12. nóvember næst komandi í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Nánari upplýsingar má finna hér

By | 2016-11-07T09:22:50+00:00 7. nóv 2016|Fótbolti|0 Comments

Kynning á knattspyrnustarfinu í vetur

Helgi Moli ætlar að útskýra starfið í vetur fyrir foreldrum knattspyrnuiðkenda. Kynningarnar verða haldnar í Verkmenntaskólanum í stofu 1 á eftirfarandi tímum.   Mánudaginn 24. október 7. fl kk/kvk  kl. 20:00  og 6. fl kk/kvk  kl. 21:00 Þriðjudaginn 25. október 5.fl  kk/ kvk kl.  18:15 Miðvikudaginn 26. október 4.fl kk kl 20:00 og 4.fl kvk [...]

By | 2016-10-23T19:46:11+00:00 21. okt 2016|Fótbolti|0 Comments

Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes

Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: Unnið frá kl. 17:00-21:00 en þátttakendur geta komið við og unnið í styttri tíma ef þeir eru bundnir annars staðar. [...]

By | 2016-06-15T09:30:36+00:00 14. jún 2016|Fótbolti|0 Comments