Blak

Home/Blak

Árskort 2019-2020

Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins. 6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr. Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu  til að styrkja meistaraflokkana á 1.000 kr sem fer í ferðasjóð meistaraflokkana.  En þær eru væntanlegar í næstu viku. Allir [...]

By | 2019-09-19T13:32:58+00:00 19. sep 2019|Blak|0 Comments

Breytingar í leikmannamálum karlaliðsins

Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur.  En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus er kantsmassari og er sterkur varna- og sóknarmaður.  Hann kemur til að verða góð viðbót við liðið og mun styrkja [...]

By | 2019-09-16T11:25:50+00:00 16. sep 2019|Blak|0 Comments

Nýr leikmaður væntanlegur í karlalið Þróttar

Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur.  Sasan er frá Íran og er fæddur 1989.   Hann hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að baki m.a. 5 meistaratitla með sínum liðum og verið í landsliði Íran.  Sasan kemur til að styrkja leikmannahópinn töluvert en [...]

By | 2019-09-06T13:46:45+00:00 6. sep 2019|Blak|0 Comments

Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna

Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili.  Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA.  Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu.  Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur í lýðháskóla.  Einnig hafa Vanda og Anna Karen ákveðið að spila ekki í vetur.  En ekki eru bara leikmenn að [...]

By | 2019-09-05T12:38:27+00:00 5. sep 2019|Blak|0 Comments

Þjálfaramál á skýrast :)

Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í  2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliðinu en hann er uppspilari.  Raúl hefur þjálfað frá 18 ára aldri bæði í yngri flokkum og í hæstu deildum á Spáni.  Rául hefur áður starfað [...]

By | 2019-05-27T08:52:29+00:00 27. maí 2019|Blak|0 Comments

Borja og Valal halda ekki áfram

Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor.  Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum.  Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra mun liggja en þau fara á næstu dögum til Reykjavíkur að sinna landsliðsverkefnum út maí.  Við þökkum þeim hjónum fyrir [...]

By | 2019-04-25T21:46:55+00:00 25. apr 2019|Blak|0 Comments

Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær

Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær.  Þar fór fram venjuleg aðalfundastörf og ný stjórn var kosin.  Tvær kjarnakonur fór úr stjórn eftir um 20 ára starf í stjórninni.  Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir ( Bobba) fór úr stjórn og lét af störfum sem formaður.  Bobba hefur gegnt formannsembætinu í 15 ára og setið í stjórn í um [...]

By | 2019-02-06T09:10:16+00:00 6. feb 2019|Blak|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]

By | 2018-11-27T20:26:41+00:00 27. nóv 2018|Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Íslandsmót 4.-6. flokks- Úrslit

Um helgina fór fram  í Neskaupstað Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5. flokk og svo skemmtimót fyrir 6.flokk.  Um 150 keppendur, þjálfarar og fararstjórar voru á staðnum og mikið fjör í íþróttahúsinu um helgina. Eftir langan keppnisdag á laugardag var kvöldvaka þar sem Varði og Bobba byrjuðu á því að stýra æsispenandi blakbingó og við tók [...]

By | 2018-10-29T22:58:45+00:00 29. okt 2018|Blak|0 Comments