Árskort 2019-2020
Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins. 6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr. Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu [...]
Breytingar í leikmannamálum karlaliðsins
Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur. En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus [...]
Nýr leikmaður væntanlegur í karlalið Þróttar
Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur. Sasan er frá Íran og er fæddur 1989. Hann hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að [...]
Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna
Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili. Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA. Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu. Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur [...]
Þjálfaramál á skýrast 🙂
Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í 2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliðinu en hann er uppspilari. Raúl [...]
Borja og Valal halda ekki áfram
Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor. Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum. Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra [...]
Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær
Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær. Þar fór fram venjuleg aðalfundastörf og ný stjórn var kosin. Tvær kjarnakonur fór úr stjórn eftir um 20 ára starf í stjórninni. Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir ( Bobba) fór úr [...]
Íþróttamaður Þróttar 2018
Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði [...]
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um [...]
Íslandsmót 4.-6. flokks- Úrslit
Um helgina fór fram í Neskaupstað Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5. flokk og svo skemmtimót fyrir 6.flokk. Um 150 keppendur, þjálfarar og fararstjórar voru á staðnum og mikið fjör í íþróttahúsinu um helgina. Eftir langan [...]
Árskort 2018-2019
Líkt og í fyrra þá mun blakdeildin selja árskort á meistaraflokksleiki. Árskortið mun kosta 7.500 kr og fylgir með fjölnota Þróttara bolli. Karla -og kvennaliðið spila 17 heimaleiki í deildinni í vetur og gildir árskort [...]
Páskafrí hefst föstudaginn 23.mars
Páskafrí blakdeildarinnar hefst föstudaginn 23.mars, þar sem þjálfarar eru að fara á námskeið á föstudaginn á Húsavík. Æfingar hefjast svo að nýju miðvikudaginn 3. apríl. Hafið það gott um páskana. 🙂
Vetrarfrí hjá yngriflokkum á mánudag
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Æfingar falla niður hjá 3.-7.flokk vegna öskudags
Á morgun, miðvikudag, falla niður æfingar hjá 3.-7.flokk vegna öskudagsballs. Góða skemmtun 🙂
Glæsilegur árangur Þróttara á bikarmóti 2.-4 flokks
Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka [...]
Helena Kristín komin heim
Helena Kristín Gunnarsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun spila með Þrótti út tímabilið. Helena flutti til Bandaríkjana 2012 þar sem hún spilaði 4 ár í háskólaboltanum. Eftir útskrift 2016 tók hún aðstoðaþjálfarastöðu við [...]
Jólafrí blakdeildarinnar
Síðasta æfing fyrir jólafrí er á mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo æfingar aftur á nýju ári mánudaginn 8.janúar. 🙂
María Rún íþróttamaður Þróttar 2017
María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017. Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag. María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en [...]
Vetrarfrí á föstudag og mánudag
Yngriflokkar blakdeildarinnar taka vetrarfrí samhliða grunnskólanum. Það er því vetrarfrí föstudaginn 3.nóvember og mánudaginn 6.nóvember.
U-17 stödd í Ikast í Danmörku
Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón [...]
Leikjavika við KA framundan
Liðin okkar leggja land undir fót og fara til Akureyrar um helgina og spila í KA heimilinu. Karlaliðið spilar sinn fyrsta leikinn sinn í vetur en þeir mæta KA laugardaginn kl. 16 og svo aftur [...]
Sigur í fyrsta leik
Í dag tóku Þróttarastúlkur á móti Völsungi frá Húsavík og unnu góðan sigur 3 - 1(25-15, 25-18, 23-25, 25-21). Þróttarastúlkunar byrjuðu leikinn vel og unnur fyrstu tvær hrinunar nokkuð sannfærandi. Í þriðju hrinu komu Völsungsstúlkur [...]
Fyrsti heimaleikur vetrarins um helgina
Í vikunni hefst úrvalsdeildin af fullum krafti. Stelpurnar okkar ríða á vaðið og eiga fyrsta heimaleikinn í vetur þegar þær mæta Völsungi á laugardaginn 30.sept kl. 14. Sú nýbreytni verður í vetur að rukkað verður [...]
Þróttur Nes fær liðsstyrk
Blakdeild Þróttar hefur samið við spænska parið Miguel Mateo Castrillo og Paula Del Olmo Gomez og koma þau til með að vera mikill liðsstyrkur fyrir liðin okkar í vetur. Bæði hafa þau spilað í efstu [...]
Sumar og sandur
Nú þegar hefðbundnu vetrarstarfi er lokið hjá blakdeild Þróttar viljum við hvetja blakara á öllum aldri til að vera duglegir að nýta sér strandblaksvöllinn í sumar og halda sér þannig í snertingu við boltann. Blakdeildin [...]