Þróttur Nes fær liðsstyrk
Blakdeild Þróttar hefur samið við spænska parið Miguel Mateo Castrillo og Paula Del Olmo Gomez og koma þau til með að vera mikill liðsstyrkur fyrir liðin okkar í vetur. Bæði hafa þau spilað í efstu deildum á spáni síðustu ár og eru sterkir sóknarmenn en þau hafa bæði spilað kantstöðu eða díó. Einnig eru þau [...]