Vetrarfrí hjá yngriflokkum á mánudag
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Á morgun, miðvikudag, falla niður æfingar hjá 3.-7.flokk vegna öskudagsballs. Góða skemmtun :)
Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka þátt í bikarmóti fyrir 2.-4. flokks um helgina. Þróttur skráði 7 lið til leiks en 2.flokkur kvenna ákvað að taka [...]
Helena Kristín Gunnarsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun spila með Þrótti út tímabilið. Helena flutti til Bandaríkjana 2012 þar sem hún spilaði 4 ár í háskólaboltanum. Eftir útskrift 2016 tók hún aðstoðaþjálfarastöðu við Lousiana Tech University þar sem hún starfaði fram að áramótum. Þróttarastelpur sitja í efsta sæti í deildinni og mæta HK [...]
Síðasta æfing fyrir jólafrí er á mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo æfingar aftur á nýju ári mánudaginn 8.janúar. :)
María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017. Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag. María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en horft var til leiktímabilsins 2016-2107 við valið. María Rún var stigahæsti leikmaðurinn í heildarskori í Mizuno deild kvenna keppnistímabilið 2016 [...]
Yngriflokkar blakdeildarinnar taka vetrarfrí samhliða grunnskólanum. Það er því vetrarfrí föstudaginn 3.nóvember og mánudaginn 6.nóvember.
Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón Berg Stefánsson, Kári Kresfelder Haraldsson og Andri Snær Sigurjónsson. Þjálfararnir okkar Ana Maria og Borja eru svo þjálfarar drengjaliðsins, Miguel Mateo [...]
Liðin okkar leggja land undir fót og fara til Akureyrar um helgina og spila í KA heimilinu. Karlaliðið spilar sinn fyrsta leikinn sinn í vetur en þeir mæta KA laugardaginn kl. 16 og svo aftur á þriðjudeginum 10.10 hér heima kl. 19:30 Kvennaliðið spilar tvo leiki fyrir norðan og mæta KA laugardag kl. 13:45 og [...]
Í vikunni hefst úrvalsdeildin af fullum krafti. Stelpurnar okkar ríða á vaðið og eiga fyrsta heimaleikinn í vetur þegar þær mæta Völsungi á laugardaginn 30.sept kl. 14. Sú nýbreytni verður í vetur að rukkað verður aðgangseyri á leiki fyrir 18 ára og eldri. Blaksambandið hefur hvatt liðin til að rukka inn á leiki líkt og [...]