throtturnes

Home/throtturnes

About throtturnes

This author has not yet filled in any details.
So far throtturnes has created 68 blog entries.

Íslandsmót 4. og 5.flokks um helgina

Í morgun renndu að stað fjörtíu glaðir blakarar ásamt fimm fararstjórum og tveimur þjálfurum í rútu á leið til Mosfellsbæjar. Í Varmá fer fram Íslandsmót 4. og 5. flokks. Þróttur sendir níu lið á mótið, fjögur lið í 4.flokk og fimm lið í 5.flokk. Langt ferðlag er fyrir höndum en er áætlað að vera komin [...]

By | 2016-04-29T11:21:08+00:00 29. apr 2016|Blak|0 Comments

Matthías heldur ekki áfram með kvennaliðið næsta tímabil

Matthías Haraldsson þjálfari meistaraflokk kvenna mun ekki halda áfram með liðið næsta tímabil, en samningur hans rennur út í vor. Matthías hefur þjálfað liðið síðastliðin fimm tímabil eða frá haust 2011. Hjá honum hafa margir leikmenn alist upp og fengið sína eldskírn í meistaraflokki.Við kvennaliðinu tekur Borja Gonzáles Vicente en hann og konan hans Ana [...]

By | 2016-04-25T10:09:16+00:00 25. apr 2016|Blak|0 Comments

3.flokksmót og deildarleikir

Um helgina flaug til Reykjavíkur frá okkur stór og glæsilegur hópur í verkefni helgarinnar.Meistaraflokkarnir spiluðu sína síðustu leiki í deildinni við Aftueldingu. Stelpurnar hófu leikinn og var spilað um deildarmeistaratitilinn. Kvennaliðið beið lægri hlut fyrir Aftureldingu 3-1 og enda því í þriðja sæti í deildinni og mæta HK í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikur liðanna [...]

By | 2016-04-04T11:50:57+00:00 4. apr 2016|Blak|0 Comments

Páskafrí

Páskafrí verður á æfingum 21.mars-28.mars. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 29.mars :)Við óskum ykkur gleðilegra páska! Source: Blak feed

By | 2016-03-17T10:54:26+00:00 17. mar 2016|Blak|0 Comments

Jólafrí hefst 16.des

Jólafrí hefst hjá blakdeildinni frá og með miðvikudeginum 16.desember. Æfingar hefjast á nýju ári fimmtudaginn 7.janúar.Við óskum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Source: Blak feed

By | 2015-12-11T09:02:24+00:00 11. des 2015|Blak|0 Comments

María Rún íþróttamaður Þróttar

María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti Ester Ósk Jónsdóttur einnig viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangri í frjálsum. Deildirnar tilnefndu eftirfarandi fulltrúa: Knattspyrnudeildin tilnefndi Telmu Ívarsdóttur, sunddeildin tilnefndi [...]

By | 2015-11-29T20:05:40+00:00 29. nóv 2015|Blak|0 Comments

Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015

Um helgina fór fram Íslandsmót haust fyrir 3. og 5.flokk í Neskaupstað. Um 160 keppendur öttu kappi og var stemmningin góð. Tuttugu og fimm lið tóku þátt á mótinu en Þróttur Nes átti tíu af þeim og næst flest lið á mótinu átti Huginn frá Seyðisfirði sem var með fimm lið.Fín þátttaka var í 3.flokk [...]

By | 2015-11-23T09:43:56+00:00 23. nóv 2015|Blak|0 Comments

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá yngriflokkum samhliða grunnskólanum, föstudaginn 23.október og mánudaginn 26. október :)Eigið gott frí :) Source: Blak feed

By | 2015-10-21T09:52:44+00:00 21. okt 2015|Blak|0 Comments

Þróttarar í IKAST með U-19

Fjögur ungmenni frá Blakdeild Þróttar eru að keppa í blaki þessa dagana í Ikast í Danmörku á Norðurlandamóti U19 ára.Þetta eru þau Ragnar Ingi Axelsson, María Rún Karlsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir og Gígja Guðnadóttir en hún er uppalin hjá Leikni Fáskrúðsfirði en skipti yfir í Þrótt núna í haust.Fararstjóri ferðarinnar er hin þaulreynda landsliðskona og [...]

By | 2015-10-14T10:48:43+00:00 14. okt 2015|Blak|0 Comments