Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019

Home/Stjórn/Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019
Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir frá sunddeild, Galdur Máni Davíðsson frá blakdeild, Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá knattspyrnudeild.

By | 2019-12-03T08:54:07+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Leave A Comment