Monthly Archives: desember 2019

Home/2019/desember

ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2019

Að þessu sinni sá Þróttur um athöfina þar sem tilkynnt var um val á íþróttamanni Fjarðabyggðar 2019. Athöfnin fór fram í Nesskóla 29. desember. Auk þeirra sem tilnefndir voru til íþróttamanns Fjarðabygggðar fengu allir þeir er tekið höfðu þátt í landsliðsverkefnum viðurkenningar. Tilnefndir til íþróttamanns Fjarðabyggðar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir - Skíðafélag Fjarðabyggðar Ásmundur Hálfdán [...]

By | 2019-12-30T16:01:09+00:00 30. des 2019|Stjórn|0 Comments

Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar

Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.

By | 2019-12-04T09:49:25+00:00 4. des 2019|Stjórn|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2019

Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og hefur vakið áhuga liða í efri deildum. Jóhanna hefur þurft að hafa mikið fyrir knattspyrnuferli sínum, oft á tíðum var [...]

By | 2019-12-03T08:59:04+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019

Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir frá sunddeild, Galdur Máni Davíðsson frá blakdeild, Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá knattspyrnudeild.

By | 2019-12-03T08:54:07+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments