Árskort 2019-2020

Home/Blak/Árskort 2019-2020

Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins.
6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr.

Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu  til að styrkja meistaraflokkana á 1.000 kr sem fer í ferðasjóð meistaraflokkana.  En þær eru væntanlegar í næstu viku.

Allir sem kaupa árskort fá Þróttara nælu með 🙂
(Hvetjum fólk að koma með eldri kort og fá nýjan límmiða )

 

Verðum með posa í leikjum helgarinnar en einnig er hægt að leggja inn á 1106-05-402650 kt. 6807872559

ÁFRAM ÞRÓTTUR

By | 2019-09-19T13:32:58+00:00 19. sep 2019|Blak|0 Comments

Leave A Comment