Monthly Archives: september 2019

Home/2019/september

Árskort 2019-2020

Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins. 6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr. Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu  til að styrkja meistaraflokkana á 1.000 kr sem fer í ferðasjóð meistaraflokkana.  En þær eru væntanlegar í næstu viku. Allir [...]

By | 2019-09-19T13:32:58+00:00 19. sep 2019|Blak|0 Comments

Breytingar í leikmannamálum karlaliðsins

Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur.  En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus er kantsmassari og er sterkur varna- og sóknarmaður.  Hann kemur til að verða góð viðbót við liðið og mun styrkja [...]

By | 2019-09-16T11:25:50+00:00 16. sep 2019|Blak|0 Comments

Nýr leikmaður væntanlegur í karlalið Þróttar

Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur.  Sasan er frá Íran og er fæddur 1989.   Hann hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að baki m.a. 5 meistaratitla með sínum liðum og verið í landsliði Íran.  Sasan kemur til að styrkja leikmannahópinn töluvert en [...]

By | 2019-09-06T13:46:45+00:00 6. sep 2019|Blak|0 Comments

Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna

Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili.  Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA.  Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu.  Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur í lýðháskóla.  Einnig hafa Vanda og Anna Karen ákveðið að spila ekki í vetur.  En ekki eru bara leikmenn að [...]

By | 2019-09-05T12:38:27+00:00 5. sep 2019|Blak|0 Comments