Monthly Archives: maí 2019

Home/2019/maí

Þjálfaramál á skýrast :)

Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í  2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliðinu en hann er uppspilari.  Raúl hefur þjálfað frá 18 ára aldri bæði í yngri flokkum og í hæstu deildum á Spáni.  Rául hefur áður starfað [...]

By | 2019-05-27T08:52:29+00:00 27. maí 2019|Blak|0 Comments