Borja og Valal halda ekki áfram

Home/Blak/Borja og Valal halda ekki áfram

Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor.  Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum.  Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra mun liggja en þau fara á næstu dögum til Reykjavíkur að sinna landsliðsverkefnum út maí.  Við þökkum þeim hjónum fyrir samstarfið og þeirra framlag til deildarinnar síðustu ár.  Við óskum þeim velfarnaðar í þeim verkefnum sem þau munu taka sér fyrir hendur.  Nú þegar er hafin vinna í leit að nýjum þjálfurum og vonandi náum við samningum við nýja þjálfara fljótlega.

 

 

 

 

By | 2019-04-25T21:46:55+00:00 25. apr 2019|Blak|0 Comments

Leave A Comment