Borja og Valal halda ekki áfram
Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor. Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum. Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra mun liggja en þau fara á næstu dögum til Reykjavíkur að sinna landsliðsverkefnum út maí. Við þökkum þeim hjónum fyrir [...]