Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær
Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær. Þar fór fram venjuleg aðalfundastörf og ný stjórn var kosin. Tvær kjarnakonur fór úr stjórn eftir um 20 ára starf í stjórninni. Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir ( Bobba) fór úr stjórn og lét af störfum sem formaður. Bobba hefur gegnt formannsembætinu í 15 ára og setið í stjórn í um [...]