Yearly Archives: 2019

Home/2019

ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2019

Að þessu sinni sá Þróttur um athöfina þar sem tilkynnt var um val á íþróttamanni Fjarðabyggðar 2019. Athöfnin fór fram í Nesskóla 29. desember. Auk þeirra sem tilnefndir voru til íþróttamanns Fjarðabygggðar fengu allir þeir er tekið höfðu þátt í landsliðsverkefnum viðurkenningar. Tilnefndir til íþróttamanns Fjarðabyggðar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir - Skíðafélag Fjarðabyggðar Ásmundur Hálfdán [...]

By | 2019-12-30T16:01:09+00:00 30. des 2019|Stjórn|0 Comments

Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar

Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.

By | 2019-12-04T09:49:25+00:00 4. des 2019|Stjórn|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2019

Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og hefur vakið áhuga liða í efri deildum. Jóhanna hefur þurft að hafa mikið fyrir knattspyrnuferli sínum, oft á tíðum var [...]

By | 2019-12-03T08:59:04+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019

Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir frá sunddeild, Galdur Máni Davíðsson frá blakdeild, Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá knattspyrnudeild.

By | 2019-12-03T08:54:07+00:00 3. des 2019|Stjórn|0 Comments

Árskort 2019-2020

Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins. 6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr. Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu  til að styrkja meistaraflokkana á 1.000 kr sem fer í ferðasjóð meistaraflokkana.  En þær eru væntanlegar í næstu viku. Allir [...]

By | 2019-09-19T13:32:58+00:00 19. sep 2019|Blak|0 Comments

Breytingar í leikmannamálum karlaliðsins

Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur.  En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus er kantsmassari og er sterkur varna- og sóknarmaður.  Hann kemur til að verða góð viðbót við liðið og mun styrkja [...]

By | 2019-09-16T11:25:50+00:00 16. sep 2019|Blak|0 Comments

Nýr leikmaður væntanlegur í karlalið Þróttar

Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur.  Sasan er frá Íran og er fæddur 1989.   Hann hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að baki m.a. 5 meistaratitla með sínum liðum og verið í landsliði Íran.  Sasan kemur til að styrkja leikmannahópinn töluvert en [...]

By | 2019-09-06T13:46:45+00:00 6. sep 2019|Blak|0 Comments

Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna

Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili.  Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA.  Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu.  Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur í lýðháskóla.  Einnig hafa Vanda og Anna Karen ákveðið að spila ekki í vetur.  En ekki eru bara leikmenn að [...]

By | 2019-09-05T12:38:27+00:00 5. sep 2019|Blak|0 Comments

Þjálfaramál á skýrast :)

Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í  2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliðinu en hann er uppspilari.  Raúl hefur þjálfað frá 18 ára aldri bæði í yngri flokkum og í hæstu deildum á Spáni.  Rául hefur áður starfað [...]

By | 2019-05-27T08:52:29+00:00 27. maí 2019|Blak|0 Comments

Borja og Valal halda ekki áfram

Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor.  Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum.  Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra mun liggja en þau fara á næstu dögum til Reykjavíkur að sinna landsliðsverkefnum út maí.  Við þökkum þeim hjónum fyrir [...]

By | 2019-04-25T21:46:55+00:00 25. apr 2019|Blak|0 Comments