ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2019
Að þessu sinni sá Þróttur um athöfina þar sem tilkynnt var um val á íþróttamanni Fjarðabyggðar 2019. Athöfnin fór fram í Nesskóla 29. desember. Auk þeirra sem tilnefndir voru til íþróttamanns Fjarðabygggðar fengu allir þeir er tekið höfðu þátt í landsliðsverkefnum viðurkenningar. Tilnefndir til íþróttamanns Fjarðabyggðar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir - Skíðafélag Fjarðabyggðar Ásmundur Hálfdán [...]