Íslandsmót 4.-6. flokks- Úrslit
Um helgina fór fram í Neskaupstað Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5. flokk og svo skemmtimót fyrir 6.flokk. Um 150 keppendur, þjálfarar og fararstjórar voru á staðnum og mikið fjör í íþróttahúsinu um helgina. Eftir langan keppnisdag á laugardag var kvöldvaka þar sem Varði og Bobba byrjuðu á því að stýra æsispenandi blakbingó og við tók [...]