Vetrarfrí hjá yngriflokkum á mánudag
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Á morgun, miðvikudag, falla niður æfingar hjá 3.-7.flokk vegna öskudagsballs. Góða skemmtun :)
Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka þátt í bikarmóti fyrir 2.-4. flokks um helgina. Þróttur skráði 7 lið til leiks en 2.flokkur kvenna ákvað að taka [...]