Helena Kristín komin heim

Home/Blak/Helena Kristín komin heim

Helena Kristín Gunnarsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun spila með Þrótti út tímabilið.  Helena flutti til Bandaríkjana 2012 þar sem hún spilaði 4 ár í háskólaboltanum.  Eftir útskrift 2016 tók hún aðstoðaþjálfarastöðu við Lousiana Tech University þar sem hún starfaði fram að áramótum.

Þróttarastelpur sitja í efsta sæti í deildinni og mæta HK og Aftureldingu um næstu helgi í Reykjavík.

Við bjóðum Helenu hjartanlega velkomna heim og hlökkum til að sjá hana spila aftur í gulu 🙂

 

 

 

By | 2018-01-02T23:19:59+00:00 2. jan 2018|Blak|0 Comments

Leave A Comment