Yearly Archives: 2018

Home/2018

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]

By | 2018-12-04T13:59:48+00:00 4. des 2018|Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]

By | 2018-11-27T20:26:41+00:00 27. nóv 2018|Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Íslandsmót 4.-6. flokks- Úrslit

Um helgina fór fram  í Neskaupstað Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5. flokk og svo skemmtimót fyrir 6.flokk.  Um 150 keppendur, þjálfarar og fararstjórar voru á staðnum og mikið fjör í íþróttahúsinu um helgina. Eftir langan keppnisdag á laugardag var kvöldvaka þar sem Varði og Bobba byrjuðu á því að stýra æsispenandi blakbingó og við tók [...]

By | 2018-10-29T22:58:45+00:00 29. okt 2018|Blak|0 Comments

Árskort 2018-2019

Líkt og í fyrra þá mun blakdeildin selja árskort á meistaraflokksleiki. Árskortið mun kosta 7.500 kr og fylgir með fjölnota Þróttara bolli.  Karla -og kvennaliðið spila 17 heimaleiki í deildinni í vetur og gildir árskort á alla leiki vetrarsins, en 500 kr. kostar inn á hvern leik.  Árskortið gildir einnig á alla úrslita -og bikarleiki [...]

By | 2018-10-08T21:08:13+00:00 8. okt 2018|Blak|0 Comments

Glæsilegur árangur Þróttara á bikarmóti 2.-4 flokks

Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka þátt í bikarmóti fyrir 2.-4. flokks um helgina.  Þróttur skráði 7 lið til leiks en 2.flokkur kvenna ákvað að taka [...]

By | 2018-02-05T14:52:57+00:00 5. feb 2018|Blak|0 Comments

Helena Kristín komin heim

Helena Kristín Gunnarsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun spila með Þrótti út tímabilið.  Helena flutti til Bandaríkjana 2012 þar sem hún spilaði 4 ár í háskólaboltanum.  Eftir útskrift 2016 tók hún aðstoðaþjálfarastöðu við Lousiana Tech University þar sem hún starfaði fram að áramótum. Þróttarastelpur sitja í efsta sæti í deildinni og mæta HK [...]

By | 2018-01-02T23:19:59+00:00 2. jan 2018|Blak|0 Comments