Monthly Archives: desember 2017

Home/2017/desember

María Rún íþróttamaður Þróttar 2017

María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017.  Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag.  María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en horft var til leiktímabilsins 2016-2107 við valið. María Rún var stigahæsti leikmaðurinn í heildarskori í Mizuno deild kvenna keppnistímabilið 2016 [...]

By | 2017-12-03T20:40:45+00:00 3. des 2017|Blak|0 Comments