Jólafrí blakdeildarinnar
Síðasta æfing fyrir jólafrí er á mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo æfingar aftur á nýju ári mánudaginn 8.janúar. :)
Síðasta æfing fyrir jólafrí er á mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo æfingar aftur á nýju ári mánudaginn 8.janúar. :)
María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017. Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag. María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en horft var til leiktímabilsins 2016-2107 við valið. María Rún var stigahæsti leikmaðurinn í heildarskori í Mizuno deild kvenna keppnistímabilið 2016 [...]