Liðin okkar leggja land undir fót og fara til Akureyrar um helgina og spila í KA heimilinu. Karlaliðið spilar sinn fyrsta leikinn sinn í vetur en þeir mæta KA laugardaginn kl. 16 og svo aftur á þriðjudeginum 10.10 hér heima kl. 19:30
Kvennaliðið spilar tvo leiki fyrir norðan og mæta KA laugardag kl. 13:45 og svo aftur á sunnudag kl. 13.
Hvetjum stuðningsmenn okkar fyrir norðan að fjölmenna á leikina. Fyrir þá sem ekki komast í KA heimilið þá stefnir KA á að streama leikina hér: https://www.youtube.com/channel/UCTW7QWmxIipTE7y4_Uz9kwg
Facebook viðburðir á leikina:
https://www.facebook.com/events/135020700574358/?ref=br_rs
https://www.facebook.com/events/1978741695730443/?ref=br_rs
ÁFRAM ÞRÓTTUR
Leave A Comment