U-17 stödd í Ikast í Danmörku
Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón Berg Stefánsson, Kári Kresfelder Haraldsson og Andri Snær Sigurjónsson. Þjálfararnir okkar Ana Maria og Borja eru svo þjálfarar drengjaliðsins, Miguel Mateo [...]