Monthly Archives: september 2017

Home/2017/september

Sigur í fyrsta leik

Í dag tóku Þróttarastúlkur á móti Völsungi frá Húsavík og unnu góðan sigur 3 - 1(25-15, 25-18, 23-25, 25-21). Þróttarastúlkunar byrjuðu leikinn vel og unnur fyrstu tvær hrinunar nokkuð sannfærandi. Í þriðju hrinu komu Völsungsstúlkur tvíelfdar til leiks og unnu hana eftir spennandi lokastig. Þróttarastúlkur tóku sig þá á og sigruðu síðustu hrinuna. Stigahæst hjá [...]

By | 2017-09-30T19:40:27+00:00 30. sep 2017|Blak|0 Comments

Fyrsti heimaleikur vetrarins um helgina

Í vikunni hefst úrvalsdeildin af fullum krafti.  Stelpurnar okkar ríða á vaðið og eiga fyrsta heimaleikinn í vetur þegar þær mæta Völsungi á laugardaginn 30.sept kl. 14. Sú nýbreytni verður í vetur að rukkað verður aðgangseyri á leiki fyrir 18 ára og eldri.  Blaksambandið hefur hvatt liðin til að rukka inn á leiki líkt og [...]

By | 2017-09-25T12:26:18+00:00 25. sep 2017|Blak|0 Comments