Sigur í fyrsta leik
Í dag tóku Þróttarastúlkur á móti Völsungi frá Húsavík og unnu góðan sigur 3 - 1(25-15, 25-18, 23-25, 25-21). Þróttarastúlkunar byrjuðu leikinn vel og unnur fyrstu tvær hrinunar nokkuð sannfærandi. Í þriðju hrinu komu Völsungsstúlkur tvíelfdar til leiks og unnu hana eftir spennandi lokastig. Þróttarastúlkur tóku sig þá á og sigruðu síðustu hrinuna. Stigahæst hjá [...]