Sumar og sandur
Nú þegar hefðbundnu vetrarstarfi er lokið hjá blakdeild Þróttar viljum við hvetja blakara á öllum aldri til að vera duglegir að nýta sér strandblaksvöllinn í sumar og halda sér þannig í snertingu við boltann. Blakdeildin mun ekki vera með skipulagðar æfingar í sumar en það er þó möguleiki á að boðið verður upp á nokkrar [...]