Æfingalok og slútt blakdeildarinnar

Home/Blak/Æfingalok og slútt blakdeildarinnar

Nú fer að líða að lokum tímabilsins.  Síðasti æfingardagur vetrarins verður miðvikudagurinn 17.maí.  Slútt yngriflokka verður svo miðvikudaginn 24.maí og verður auglýst betur þegar nær dregur 🙂

3. flokkur verður með æfingar fram að spánarferð og auglýsa þjálfarar tímasetningar á Facebook hópum.

 

By | 2017-05-02T13:03:39+00:00 2. maí 2017|Blak|0 Comments

Leave A Comment