SLÚTT BLAKDEILDAR
Á morgun þriðjudaginn 23. maí verður blakdeildin með slútt fyrir 3.-.7. flokk í íþróttahúsinu kl. 17-18:30. Endilega mæta í gulu bolunum og í þægilegum buxum. Sjáumst hress :)
Á morgun þriðjudaginn 23. maí verður blakdeildin með slútt fyrir 3.-.7. flokk í íþróttahúsinu kl. 17-18:30. Endilega mæta í gulu bolunum og í þægilegum buxum. Sjáumst hress :)
Nú fer að líða að lokum tímabilsins. Síðasti æfingardagur vetrarins verður miðvikudagurinn 17.maí. Slútt yngriflokka verður svo miðvikudaginn 24.maí og verður auglýst betur þegar nær dregur :) 3. flokkur verður með æfingar fram að spánarferð og auglýsa þjálfarar tímasetningar á Facebook hópum.