Íslandsmót 2. og 3.flokks um helgina í Neskaupstað

Home/Blak/Íslandsmót 2. og 3.flokks um helgina í Neskaupstað

Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 2. og 3.flokk í Neskaupstað.  Um 120 gestir eru væntanlega til Neskaupstaðar og um 40 Þróttarar taka þátt í mótinu.   Mótið hófst nú í dag, föstudag, með nokkrum leikjum og hefst svo aftur í fyrramálið og verður spilað frá 9-18 á laugardag og 8-13 á sunnudag.

Einnig munu fara fram landsliðsæfingar hjá 2002-2003 árgöngum samhliða mótinu.

Við hvetjum alla að fjölmenna í húsið og horfa á þessa ungu og flottu blakara 🙂

 

By | 2017-03-31T19:29:23+00:00 31. mar 2017|Blak|0 Comments

Leave A Comment