Monthly Archives: mars 2017

Home/2017/mars

Íslandsmót 2. og 3.flokks um helgina í Neskaupstað

Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 2. og 3.flokk í Neskaupstað.  Um 120 gestir eru væntanlega til Neskaupstaðar og um 40 Þróttarar taka þátt í mótinu.   Mótið hófst nú í dag, föstudag, með nokkrum leikjum og hefst svo aftur í fyrramálið og verður spilað frá 9-18 á laugardag og 8-13 á sunnudag. Einnig munu [...]

By | 2017-03-31T19:29:23+00:00 31. mar 2017|Blak|0 Comments

Undanúrslitaleikir á heimavelli mánudag og þriðjudag

Bæði karla -og kvennaliðið kepptu fyrsta leikinn í undanúrslitum á höfuðborgarsvæðinu um helgina.  Karlarnir mættu HK á laugardaginn og biðu lægri hlut fyrir HK eftir æsispennandi leik í oddahrinu.  Stelpurnar mættu Aftureldingu í dag, sunnudag,og unnu Aftureldingastelpur afgerandi sigur 3-0. Kæri stuðningsmaður nú þurfa liðin á þér að halda og við biðlum til allra sem [...]

By | 2017-03-27T08:55:24+00:00 26. mar 2017|Blak|0 Comments

Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær.

Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær, mánudaginn 13. mars. Stjórn Þróttar fyrir hönd allra Þróttara sendir eftirlifandi eiginkonu, fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.    

By | 2017-03-14T14:28:13+00:00 14. mar 2017|Stjórn|0 Comments