SÚN/Fjarðasport styrkir knattspyrnudeild Þróttar
Í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, var styrktar- og auglýsingasamningur milli Samvinnufélags útgerðarmanna (SÚN) annarsvegar og knattspyrnudeildar Þróttar hinsvegar undirritaður í verslun Fjarðasports. Hér er um að ræða endurnýjun á samningi sem verið hefur í gildi undanfarin ár. Það voru þeir Guðmundur Rafnkell Gíslason framkvæmdastjóri SÚN og Helgi Freyr Ólason formaður knattspyrnudeildarinnar sem undirrituðu samninginn. Samningurinn [...]