Þróttarar lagðir af stað á bikarmót í Kópavoginum

Home/Blak/Þróttarar lagðir af stað á bikarmót í Kópavoginum

Um helgina fer fram bikarmót í blaki fyrir 2. og 3.flokk í Kópavogi.  Í hádeginu lagði af stað um 40 manna hópur frá Þrótti með rútu suður á bóginn til að taka þátt í mótinu.  Þróttur er með tvö kvennalið í 3.flokki og tvö lið í 3.flokki karla en eitt strákalið úr 4.flokk keppir sem 3.flokkur.  Ekki náðist þátttaka í 2.flokk í þetta skiptið.

Mótið hefst á laugardagsmorgun og verður spilað laugardag og sunnudag.  Hægt verður að fylgjast með úrslitum leikja á krakkablak.bli.is

 

Góða ferð og gott gengi kæru ferðalangar 🙂

By | 2017-01-27T13:26:34+00:00 27. jan 2017|Blak|0 Comments

Leave A Comment