Fitubrennslu- og jólamót 2016

Home/Blak/Fitubrennslu- og jólamót 2016

Milli jól og nýárs fór fram hin árlegu fitubrennslumót fyrir 16 ára og eldri og jólaskemmtimót fyrir unglingana.

Frábær þátttaka var í báðum mótum og gleðin allsráðandi 🙂

Stigahæst í fitubrennslumótinu voru Hlöðver Hlöðversson og María Rún Karlsdóttir og fengu þau inneign í Flugeldasölu Gerpis.

Með mesta þyngartapið voru Sigurfinnur Líndal Stefánsson og Steina Gunnarsdóttir og hlutu þau hárvörur frá Gallerý hár að launum.

 

 

 

 

By | 2017-01-03T11:30:37+00:00 3. jan 2017|Blak|0 Comments

Leave A Comment