Þróttarar lagðir af stað á bikarmót í Kópavoginum
Um helgina fer fram bikarmót í blaki fyrir 2. og 3.flokk í Kópavogi. Í hádeginu lagði af stað um 40 manna hópur frá Þrótti með rútu suður á bóginn til að taka þátt í mótinu. Þróttur er með tvö kvennalið í 3.flokki og tvö lið í 3.flokki karla en eitt strákalið úr 4.flokk keppir sem [...]