Monthly Archives: janúar 2017

Home/2017/janúar

Þróttarar lagðir af stað á bikarmót í Kópavoginum

Um helgina fer fram bikarmót í blaki fyrir 2. og 3.flokk í Kópavogi.  Í hádeginu lagði af stað um 40 manna hópur frá Þrótti með rútu suður á bóginn til að taka þátt í mótinu.  Þróttur er með tvö kvennalið í 3.flokki og tvö lið í 3.flokki karla en eitt strákalið úr 4.flokk keppir sem [...]

By | 2017-01-27T13:26:34+00:00 27. jan 2017|Blak|0 Comments

Kangeiko (köld karate vetraræfing)

Laugardaginn 21. janúar var fyrsta kangeiko (köld karate vetraræfing) haldin á Austurlandi! Æfingin byrjaði á skokki frá Félagsmiðstöðinni Atóm inn að Fjarðarneti og til baka og síðan voru nokkrar æfingar teknar á bryggjunni. Þegar inn var komið voru höggpúðarnir og ketilbjöllurnar teknar fram og allir tóku svo vel á því að það gleymdist að taka myndir af [...]

By | 2017-01-26T09:19:41+00:00 26. jan 2017|Karate|0 Comments

Fitubrennslu- og jólamót 2016

Milli jól og nýárs fór fram hin árlegu fitubrennslumót fyrir 16 ára og eldri og jólaskemmtimót fyrir unglingana. Frábær þátttaka var í báðum mótum og gleðin allsráðandi :) Stigahæst í fitubrennslumótinu voru Hlöðver Hlöðversson og María Rún Karlsdóttir og fengu þau inneign í Flugeldasölu Gerpis. Með mesta þyngartapið voru Sigurfinnur Líndal Stefánsson og Steina Gunnarsdóttir [...]

By | 2017-01-03T11:30:37+00:00 3. jan 2017|Blak|0 Comments