Yearly Archives: 2017

Home/2017

María Rún íþróttamaður Þróttar 2017

María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017.  Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag.  María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en horft var til leiktímabilsins 2016-2107 við valið. María Rún var stigahæsti leikmaðurinn í heildarskori í Mizuno deild kvenna keppnistímabilið 2016 [...]

By | 2017-12-03T20:40:45+00:00 3. des 2017|Blak|0 Comments

U-17 stödd í Ikast í Danmörku

Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón Berg Stefánsson, Kári Kresfelder Haraldsson og Andri Snær Sigurjónsson.  Þjálfararnir okkar Ana Maria og Borja eru svo þjálfarar drengjaliðsins, Miguel Mateo [...]

By | 2017-10-19T11:23:27+00:00 18. okt 2017|Blak|0 Comments

Leikjavika við KA framundan

Liðin okkar leggja land undir fót og fara til Akureyrar um helgina og spila í KA heimilinu.  Karlaliðið spilar sinn fyrsta leikinn sinn í vetur en þeir mæta KA laugardaginn kl. 16 og svo aftur á þriðjudeginum 10.10 hér heima kl. 19:30 Kvennaliðið spilar tvo leiki fyrir norðan og mæta KA  laugardag kl. 13:45 og [...]

By | 2017-10-05T16:06:06+00:00 5. okt 2017|Blak|0 Comments

Sigur í fyrsta leik

Í dag tóku Þróttarastúlkur á móti Völsungi frá Húsavík og unnu góðan sigur 3 - 1(25-15, 25-18, 23-25, 25-21). Þróttarastúlkunar byrjuðu leikinn vel og unnur fyrstu tvær hrinunar nokkuð sannfærandi. Í þriðju hrinu komu Völsungsstúlkur tvíelfdar til leiks og unnu hana eftir spennandi lokastig. Þróttarastúlkur tóku sig þá á og sigruðu síðustu hrinuna. Stigahæst hjá [...]

By | 2017-09-30T19:40:27+00:00 30. sep 2017|Blak|0 Comments

Fyrsti heimaleikur vetrarins um helgina

Í vikunni hefst úrvalsdeildin af fullum krafti.  Stelpurnar okkar ríða á vaðið og eiga fyrsta heimaleikinn í vetur þegar þær mæta Völsungi á laugardaginn 30.sept kl. 14. Sú nýbreytni verður í vetur að rukkað verður aðgangseyri á leiki fyrir 18 ára og eldri.  Blaksambandið hefur hvatt liðin til að rukka inn á leiki líkt og [...]

By | 2017-09-25T12:26:18+00:00 25. sep 2017|Blak|0 Comments

Þróttur Nes fær liðsstyrk

Blakdeild Þróttar hefur samið við spænska parið Miguel Mateo Castrillo og Paula Del Olmo Gomez og koma þau til með að vera mikill liðsstyrkur fyrir liðin okkar í vetur. Bæði hafa þau spilað í efstu deildum á spáni síðustu ár og eru sterkir sóknarmenn en þau hafa bæði spilað kantstöðu eða díó. Einnig eru þau [...]

By | 2017-08-15T22:05:54+00:00 15. ágú 2017|Blak|0 Comments

Sumar og sandur

Nú þegar hefðbundnu vetrarstarfi er lokið hjá blakdeild Þróttar viljum við hvetja blakara á öllum aldri til að vera duglegir að nýta sér strandblaksvöllinn í sumar og halda sér þannig í snertingu við boltann. Blakdeildin mun ekki vera með skipulagðar æfingar í sumar en það er þó möguleiki á að boðið verður upp á nokkrar [...]

By | 2017-06-09T09:19:17+00:00 9. jún 2017|Blak|0 Comments