14.desember síðasti æfingadagur fyrir jólafrí

Home/Blak/14.desember síðasti æfingadagur fyrir jólafrí

Miðvikudagurinn 14. desember er síðasti æfingadagur fyrir jólafrí.  Að því tilefni ætlum við að halda okkar hefðbundna piparkökumót og verða flokkarnir á eftirfarandi tímum.

7.flokkur- bæði 1. og 2.bekkur kl. 14-15

3.-6. flokkur kl. 15-17:30

 

Allir eiga að mæta í gulu bolunum og ekki skemmir jólahúfa fyrir 🙂

 

Æfingar hefjast aftur á nýju ári miðvikudaginn 4.janúar.

 

By | 2016-12-09T12:29:06+00:00 9. des 2016|Blak|0 Comments

Leave A Comment