U 19 og U18 komin út :)
Bæði U 19 og U18 liðin eru komin út. U 19 er að taka þátt í Nevza móti sem haldið er í Kettering í Englandi. Frá Þrótti eru þar Birkir Freyr Elvarsson, Gígja Guðnadóttir, María Rún Karlsdóttir og Særún Birta Eiríksdóttir. Hægt er að sjá leikjaplan Íslands hér: https://www.volleyballengland.org/competitions/nevza_championships/nevza_u19_2016 Linkir á beinar útsendingar eru svo [...]