Nýr styrktarsamningur við SÚN

Home/Blak/Nýr styrktarsamningur við SÚN

Blakdeild Þróttar og SÚN gengu frá nýjum styrktarsamningi nú á dögunum. Blakdeildin og SÚN hafa átt gott samstarf í gegnum árin. Samningur sem þessi skiptir miklu máli fyrir starf blakdeildar Þróttar.

Á myndinni eru Guðmundur Rafnkell Gíslason framkvæmdarstjóri SÚN og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir formaður blakdeildar Þróttar.

undirskrift-29-09-2016

By | 2016-09-30T22:42:59+00:00 30. sep 2016|Blak|0 Comments

Leave A Comment