Fyrstu heimaleikir vetrarins

Home/Blak/Fyrstu heimaleikir vetrarins

Fyrstu heimaleikir vetrarins verða núna um helgina en þá kemur Stjarnan frá Garðabæ í heimsókn. Stúlkurnar spila kl. 14:00 á laugardag og kl. 11:30 á sunnudag. Strákarnir spila kl. 16:00 á laugardag og kl. 13:00 á sunnudag.

Allir á völlinn – Áfram Þróttur

By | 2016-09-30T22:29:51+00:00 30. sep 2016|Blak|0 Comments

Leave A Comment