Monthly Archives: september 2016

Home/2016/september

Nýr styrktarsamningur við SÚN

Blakdeild Þróttar og SÚN gengu frá nýjum styrktarsamningi nú á dögunum. Blakdeildin og SÚN hafa átt gott samstarf í gegnum árin. Samningur sem þessi skiptir miklu máli fyrir starf blakdeildar Þróttar. Á myndinni eru Guðmundur Rafnkell Gíslason framkvæmdarstjóri SÚN og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir formaður blakdeildar Þróttar.

By | 2016-09-30T22:42:59+00:00 30. sep 2016|Blak|0 Comments

Tímabilið er að hefjast- KA-Þróttur Nes

Meistaraflokksliðin hefja tímabilið um næstu helgi þegar liðin fara til Akureyrar og mæta þar KA á föstudag og laugardag. Kvennaliðið spilar á föstudag kl. 19 og laugardag kl. 14 en karlaliðið spilar kl. 20:30 á föstudaginn og kl. 16 á laugardaginn Töluverðar mannabreytingar eru í bæði  karla -og kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili. Borja Gonazáles [...]

By | 2016-10-16T10:19:12+00:00 21. sep 2016|Blak|0 Comments

Borja og Valal á þjálfaranámskeiði í sumar

Þjálfararnir okkar Borja og Valal sátu ekki auðum höndum í sumarfríinu.  Í ágúst sóttu þau 12 daga þjálfaranámskeið. Fyrir námskeiðinu stóð FIVB ( alþjóða blaksambandið) og var það haldið á Lorca spáni.  Með þessu námskeiði öfluðu þau sér alþjóðaréttindi 2 en stigin eru 3 í heildina.    Að sögn stefna þau hjónin á að klára [...]

By | 2016-09-09T10:28:10+00:00 9. sep 2016|Blak|0 Comments

Haustfjarnám 2016 – Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 26. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi.  Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir [...]

By | 2016-09-07T10:03:55+00:00 7. sep 2016|Stjórn|0 Comments