Vetrarstarfið hafið

Home/Blak/Vetrarstarfið hafið

Vetrarstarfið hófst í dag með pomp og prakt! 🙂  Allir flokkar voru með æfingar í dag og gleðin skein úr hverju andliti að hefja blakstarfið að nýju.

Við bjóðum öllum að mæta og prufa æfingar í næstu viku en eftir það hefst formleg skráning og við sendum út æfingagjöld.  Allir iðkendur í yngriflokkum fá afhenta æfingaboli  þegar gengið hefur verið frá greiðslu æfingagjalda.

Hér er linkur á æfingatöflu: Æfingatafla_2016-2017_úts

æfingabúdir

 

Íþrótta – og leikjaskólinn hefst svo næstkomandi laugardag eða 3.september.

Kenndir verða 10 laugardagar Verð 6000 kr.

Börn fædd 2013 og 2014 mæta kl. 9:30

Börn fædd 2011 og 2012 mæta kl. 10:15

Yfirumsjón með íþrótta- og leikjaskólanum hefur Þorbjörg Ólöf Jóndóttir (Bobba)

Nauðsynlegt  er að foreldrar fylgi börnum sínum í tímum.

Vinsamlegast sendið skráningu á bobbajons@gmail.com og tiltakið nöfn foreldra,

By | 2016-08-31T23:45:11+00:00 31. ágú 2016|Blak|0 Comments

Leave A Comment