Monthly Archives: ágúst 2016

Home/2016/ágúst

Vetrarstarfið hafið

Vetrarstarfið hófst í dag með pomp og prakt! :)  Allir flokkar voru með æfingar í dag og gleðin skein úr hverju andliti að hefja blakstarfið að nýju. Við bjóðum öllum að mæta og prufa æfingar í næstu viku en eftir það hefst formleg skráning og við sendum út æfingagjöld.  Allir iðkendur í yngriflokkum fá afhenta [...]

By | 2016-08-31T23:45:11+00:00 31. ágú 2016|Blak|0 Comments

Úthlutað úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar í fyrsta sinn

Frétt og mynd fengin frá heimasíðu Síldarvinnslunnar www.svn.is. Í gær var íþróttafólki í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Afreksmannasjóði Guðmundar Bjarnasonar. Samþykkt var að stofna sjóðinn á aðalfundi Síldarvinnslunnar árið 2015 og skyldi fyrirtækið árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar. Sjóðurinn var stofnaður í minningu Guðmundar Bjarnasonar sem þá var nýlátinn en Guðmundur [...]

By | 2016-08-10T09:16:15+00:00 10. ágú 2016|Stjórn|0 Comments