Vetrarstarfið hafið
Vetrarstarfið hófst í dag með pomp og prakt! :) Allir flokkar voru með æfingar í dag og gleðin skein úr hverju andliti að hefja blakstarfið að nýju. Við bjóðum öllum að mæta og prufa æfingar í næstu viku en eftir það hefst formleg skráning og við sendum út æfingagjöld. Allir iðkendur í yngriflokkum fá afhenta [...]