Monthly Archives: júní 2016

Home/2016/júní

Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes

Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: Unnið frá kl. 17:00-21:00 en þátttakendur geta komið við og unnið í styttri tíma ef þeir eru bundnir annars staðar. [...]

By | 2016-06-15T09:30:36+00:00 14. jún 2016|Fótbolti|0 Comments

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnassonar

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar í fyrra var samþykkt að stofna afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar og skyldi Síldarvinnslan árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Guðmundar Bjarnasonar sem lést á síðasta ári. Guðmundur var formaður Þróttar á árunum 1984 til 1987 og formaður knattspyrnudeildar félagsins á árunum 1976-1985. Þá sat Guðmundur í [...]

By | 2016-06-10T09:18:17+00:00 9. jún 2016|Stjórn|0 Comments