Nú leggjum við hönd á plóg fyrir Knattspyrnudeild Þróttar Nes
Núna á miðvikudaginn verður sjálfboðaliða verkefni Alcoa á Norðfjarðar velli, allir hvattir til að mæta á völlinn og taka til hendinni. Nánari lýsing á verkefninu er hér að neðan. Dagsetning: Miðvikudaginn 15. júní 2016 Tími: Unnið frá kl. 17:00-21:00 en þátttakendur geta komið við og unnið í styttri tíma ef þeir eru bundnir annars staðar. [...]