Boltastyrkur frá Sparisjóði Austurlands

Home/Blak/Boltastyrkur frá Sparisjóði Austurlands

Við fengum á dögunum boltastyrk frá Sparisjóði Austurlands til að endurnýja strandblaksboltana okkar. Við höfum því sett bolta, sem frjálst er að nota, á strandblaksvellina. Boltarnir hanga á netinu í sundpoka frá Sparisjóðunum. Við vonum að fólk passi vel upp á boltana og gangi frá þeim eftir notkun svo aðrir geti gengið að þeim einnig.Takk fyrir Sparisjóður Austurlands 🙂
Source: Blak feed

By | 2016-06-01T00:54:26+00:00 25. maí 2016|Blak|0 Comments

Leave A Comment